top of page

Notkun á íslensku timbri

Íslenskt timbur er nýtt á fjölbreyttan hátt í margvísleg verkefni um allt land, sem verða sífellt stærri og fjölbreyttari eftir því sem skógar landsins vaxa. Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir og upplýsingar af fjölda verkefna, bæði stórum og smáum, sem unnin hafa verið víðs vegar á Íslandi.

bottom of page